Fimmtudagur 31. desember 2015 kl. 07:00

Sjónvarp: Menningarveisla á Unukvöldi

Mikil menningarveisla var haldin í Útskálakirkju nú á aðventunni. Það voru Hollvinasamtök Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst í Garði sem stóðu fyrir skemmtuninni. Fjölmargir listamenn komu fram og flutt var bæði tónlist og talað mál.

Sjónvarp Víkurfrétta tók upp efnið í meðfylgjandi myndskeiði.