Sjónvarp: Maggi Kjartans segir sögur úr Keflavík
- Nýjasti þáttur Sjónvarps Víkurfrétta tileinkaður Ljósanótt
Keflvíkingurinn Magnús Kjartansson er aðal númer Ljósanætur 2016 og kemur fram að minnsta kosti fjórum sinnum á hinum ýmsu viðburðum hátíðarinnar. Magnús er einn af þekktu poppurum bítlabæjarins og landsins og er höfundur margra þekktra laga sem landsmenn þekkja.
Fréttamenn Víkurfrétta hittu Magnús og báðu hann um að rifja nokkur atriði úr sögu þessa rúmalega sextuga bítils og tónlistarmanns.
Viðtalið er í spilaranum hér að ofan.