Sjónvarp: Létt yfir starfsfólki Joe & the Juice
– sjáðu innslag Sjónvarps Víkurfrétta í HD
Joe & the Juice hefur opnað veitinastað í innritunarsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Viðtökurnar hafa verið góðar og það var létt yfir mannskapnum þegar Sjónvarp Víkurfrétta kíkti í heimsókn á nýja staðinn á dögunum.