Sjónvarp: Keflavíkurkirkja 100 ára
Hundrað ára afmæli Keflavíkurkirkju er fagnað í dag. Núna kl. 11 hefst barnastarf og svo verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sjónvarp Víkurfrétta vann innslag um kirkjuna fyrir síðasta þátt. Það er hér meðfylgjandi.