Sjónvarp: Fólk í kaupstað“ í Duus Safnahúsum
Nú stendur yfir ljósmyndasýningin „Fólk í kaupstað“ í Stofunni í Duus Safnahúsum. Á sýningunni gefur að líta örlítið sýnishorn af ljósmyndum í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar. Þema sýningarinnar er fólk og fjölbreytt mannlíf í kaupstaðnum Keflavík og nágrannabænum Njarðvík á árunum 1944 til 1994.
Í spilaranum er viðtal við Eirík Pál Jörundsson forstöðumann Byggðasafns Reykjanesbæjar um ljósmyndasafn byggðasafnsins.
Í spilaranum er viðtal við Eirík Pál Jörundsson forstöðumann Byggðasafns Reykjanesbæjar um ljósmyndasafn byggðasafnsins.