Laugardagur 6. febrúar 2016 kl. 17:00

Sjónvarp: Akurskóli ekki kynjaskiptur

Akurskóli í Reykjanesbæ hefur ákveðið að fjarlægja merkingar um kyn á salernum í skólanum. Tilgangurinn er að skólinn verði ekki lengur kynjaskiptur. Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við Sigurbjörgu Róbertsdóttir skólastjóra um þessa ákvörðun skólans.