Sjónvarp: Ævintýragarður Helga Valdimarssonar
– Sjónvarp Víkurfrétta skoðaði listaverkagarð í Sveitarfélaginu Garði
Listamaðurinn Helgi Valdimarsson er með ævintýragarð við heimili sitt í Garðinum. Þar eru fjölmargar styttur sem Helgi hefur gert en þær ætlar hann að sýna og segja frá á Sólseturshátíð í Garðinum um helgina. Við heimsóttum Helga og hann sagði okkur frá nokkrum verkum. Kíkjum í Garðinn…