Mánudagur 8. desember 2014 kl. 09:02

Sjónvarp: Vindlakassi og kústskaft í gítarsmíði

– Hljóðfærasmiðurinn Þorkell Jósef Óskarsson

Þorkell Jósef Óskarsson smíðar hljóðfæri úr óvenjulegum hlutum. Gítarsmíði er honum hugleikin og þar notast hann m.a. við vindlakassa og kústskaft þegar kemur að smíðinni. Sjónvarp Víkurfrétta tók hús á smiðnum og fékk tóndæmi eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.