Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 12. mars 2021 kl. 10:17

Sjáið þetta töfrabragð hjá Frey Sverris

Freyr Sverrisson, fyrrverandi handbolta- og knattspyrnumaður og þjálfari til margra ára hefur lengi skemmt Suðurnesjamönnum með leikbrögðum og fjöri. Hann er líka snjall töframaður og hér sjáum við þegar hann rífur kápu af víkurfréttum.

Horfið endilega til enda og sjáið hvað gerist….