Sunnudagur 4. september 2016 kl. 13:53

Sjáðu alla sem tóku þátt í árgangagöngu Ljósanætur

- Sjónvarp Víkurfrétta myndaði alla þátttakendur í göngunni

Sjónvarp Víkurfrétta sendi árgangagöngu Ljósanætur út í beinni útsendingu á fésbókinni í gær. Myndavélin var staðsett á Hafnargötu á móts við hringtorg við Aðalgötu. Þar fór gangan framhjá og óhætt að segja að allir þátttakendur göngunnar, sem skiptu þúsundum, sjást í mynd í meðfylgjandi myndskeiði sem er í háskerpu.