Sigríður Jóna: Framsæknasta sveitarfélagið í dag
Umhverfismálin í Reykjanesbæ standa uppúr þegar Sigríður Jóna Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi, er beðin um að rifja upp eftirminnileg atriði frá hennar tíma í bæjarstjórn Reykjamnesbæjar. „Það hefur svo margt gerst hérna síðustu 8 árin en umhverfismálin standa uppúr“.
Sigríður Jóna segir Reykjanesbæ vera framsæknasta sveitarfélagið á Íslandi í dag. Þegar hún er spurð um þá tilfinningu að nú sé hún að hætta í bæjarstjórn, segir hún að innra með sér sé bæði tregi og léttir.
- Ítarlegt viðtal er við Sigríði í Sjónvarpi Víkurfrétta hér að ofan.