Laugardagur 5. júní 2010 kl. 20:49

Sátu í „lausu lofti“

Fjórir gestir Sjóarans síkáta voru dregnir upp á svið ef svo má að orði komast og fengnir til að taka þátt í sprelli með fjóra stóla. Skemmtilegt atriði eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.