Sagt eftir leikinn í Keflavík
Þeir Magnús Gunnarsson og Elvar Friðriksson voru miskátir eftir leik Keflvíkinga og Njarðvíkinga í Powerade-bikar karla í körfubolta í gær. Leiknum lauk með sigri Keflvíkinga sem eru þá komnir í undanúrslit keppninnar. Keflvíkingurinn Magnús var nokkuð sáttur enda stóð hann uppi sem sigurvegari en Elvar, sem átti skínandi góðan leik, var ekki ýkja glaður í leikslok.
Sjá viðtöl hér að neðan.