Rokkskólinn og karlinn í brúnni í Suðurnesjamagasíni vikunnar
Suðurnesjamagasín í þessari viku er fjölbreytt að vanda. Við byrjum þáttinn í Rokkskólanum í Sandgerði. Þaðan förum við og fögnum farsældinni áður en við hringjum myndsímtal í skipstjórann á Tómasi Þorvaldssyni GK. Lokalag þáttarins er svo frá árshátíð Njarðvíkurskóla.
Suðurnesjamagasín er í spilaranum hér að ofan.