Réttir, Mugison og sjávarútvegssýning í Suðurnesjamagasíni vikunnar
Grindvíkingar koma við sögu í þessum þætti af Suðurnesjamagasíni. Í þættinum förum við í Þórkötlustaðaréttir, á tónleika í Grindavíkurkirkju með Mugison og á sjávarútvegssýninguna þar sem Grindavík var í sérstöku heiðurssæti.
Þátturinn er í spilaranum hér að ofan.