Miðvikudagur 18. apríl 2012 kl. 16:25

Reiður á leik



Þriðji leikhluti leiks Grindavíkur og Stjörnunnar í Iceland Express-deildinni í körfubolta var heimamönnum í Grindavík erfiður. Helgi Jónas, þjálfari liðsins var ósáttur við dómgæsluna og fannst hallað á sína menn. Enginn var þó ósáttari en þessi hérna. Vinir okkar á leikbrot.is náðu þessu skemmtilega augnabliki.