Laugardagur 30. mars 2019 kl. 16:57

Ræddu stöðuna á Suðurnesjum vegna falls WOW air

Sveitarstjórnarfólk á Suðurnesjum, bæjarstjórar á Suðurnesjum og þingmenn Suðurkjördæmis funduðu í dag í höfuðstöðvum Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um stöðuna á svæðinu í ljósi falls WOW air og áhrifana sem það hefur á atvinnuástand á svæðinu.
 
Víkurfréttir tóku nokkra bæjarstjóra og þingmenn tali eftir fundinn en viðtöðin við þau eru í spilaranum hér að ofan.