Perlur úr safni Víkurfrétta í Suðurnesjamagasíni
Í þætti Suðurnesjamagasíni vikunnar höldum við áfram að skoða eldra efni úr safni Sjónvarps Víkurfrétta. Við förum meðal annars á Vatnsleysuströnd og hittum fyrir menn sem voru á örðum stað í pólitíkinni þá en í dag. Í Sandgerði hittum við fyrir áttræðan húsasmið og við förum út í Hafnir og ræðum við tónlistarmann sem notar kyrrðina þar til að semja.
Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is alla fimmtudaga kl. 20:30.