Páll Óskar rífur gítarleikara úr sambandi
– í Hljómahöll
Það var heldur betur stuð á Páli Óskari við opnun HLjómahallar um síðustu helgi. Hann tróð óvænt upp á sviðinu í Stapa og gerði allt vitlaust. Í öllum látunum tókst Páli Óskari að rífa gítarleikarann sinn, Ásgeir Ásgeirsson, úr sambandi. Uppákoman öll er í meðfylgjandi myndbandi frá Sjónvarpi Víkurfrétta.