Föstudagur 6. janúar 2012 kl. 13:40

Ólafur: Útþaninn og alveg að springa

Stjörnuleikmaðurinn Ólafur Ólafsson var sáttur við sigur Grindvíkinga á grönnum sínum í Njarðvík í gær en hann viðurkennir að jólafríið hafi aðeins setið í mönnum. Hann kvaðst vera sáttur við stigin tvö þó svo að Njarðvíkingar hafi mætt ferskir til leiks og barist vel. Viðtal við Ólaf má sjá hér að ofan.