Ólafur Örn: Gott að sigra spræka Keflvíkinga
Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, sagði gott að hafa landað sigri á móti sprækum Keflvíkingum. Hann sagði að það sem skipti máli fyrir Grindavík í augnablikinu séu þau þrjú stig sem þeir fengu út úr leiknum.