Óborganleg uppátæki í Þorraskaupi Garðmanna
Valinkunnir íbúar í Garði fá heldur betur á baukinn í Þorraskaupinu sem sýnt var á þorrablóti Suðurnesjamanna sem haldið var í íþróttahúsinu í Garði um liðna helgi.
Það er félagsskapur sem kallar sig Víðisfilm sem framleiðir Þorraskaupið og uppátækin hjá höfundum skaupsins eru hreint óborganleg.
Sjón er sögu ríkari!