Nýárstroðsla Ólafs Ólafssonar
Háloftafuglinn Ólafur Ólafsson frá Grindavík heilsaði nýja árinu að sjálfsögðu með troðslu að hætti hússins í leik gegn Njarðvíkingum á fimmtudag. Hér má sjá troðslu Ólafs og einnig nokkrar sem fóru forgörðum sem hefðu hæglega getað verið í hópi tilþrifa ársins 2012, þó mikið sé eftir af því ári enn.