Sunnudagur 2. janúar 2022 kl. 17:07

Nýárstónleikar Gala 2022

Flytjendur:
Alexandra Chernyshova - sópran
Rúnar Þór Guðmundsson - tenór
Helgi Hannesson - pianó
Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar - gestir tónleikana: Arnar Freyr Valsson, Arnar Geir Halldórsson, Bergur Daði Ágústsson, Guðjón Steinn Skúlason, Ísabella Karlsdóttir, Kristberg Jóhannsson, Magnús Már Newman, Rut Sigurðardóttir, Sandra Rún Jónsdóttir, Sara Cvjetkovic. Karen J. Sturlaugsson, stjórnandi

Jón Hilmarsson - upptaka og klipping
Alexandra Chernyshova - hljóðupptaka
Tónleikarnir voru teknir upp í Hljómahöllinni, Reykjanesbær
Tónleikarnir eru styrktir af Menningarráði Reykjanesbæjar

Efnisskrá:
• Sigvaldi Kaldalóns/Einar Sigursson - Nóttin var sú ágætt ein
• Frank Cesar/ - Panis Angelicus
• Amadeus Mozart - Alleluia úr “Exsultate Jubilate”
• A Ringing Christmas - Úkrainskt jólalag eftir Mikola Leontovich í úts. Linda McKechnie
• He Is Born, úts. Alex Guebert
• Sigvaldi Kaldalóns/ Indriði Einarsson - Ave Maria
• Giaccomo Puccini - aría Musette " Quando men vo" úr óperunni “La Boheme”
• You will never walk alone eftir Rodgers and Hammerstein úr söngleiknum “Carousel"
• Nikolai Rimskiy-Korsakov - aría Svana princessu úr óperunni “Fairytale about Tsar Saltane"
• Perry Botkin Jr. - einleikur á píanó "The Lovers"
• Sigvaldi Kaldalóns/Davíð Stefánsson - Hamraborgin
• Alexandra Chernyshova/Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir - aría Vigdísar “Móðurást” úr óperunni “Góðan daginn, frú forseti “