Sunnudagur 1. janúar 2012 kl. 05:07

Myndarleg skothríð í Reykjanesbæ

Meðfylgjandi myndskeið var tekið í Reykjanesbæ á miðnætti þar sem áramótum var fagnað. Fram hefur komið að flugeldasala var með besta móti á landinu öllu enda stóð skothríðin langt inn í nýja árið. Með þessum myndum óska Víkurfréttir lesendum sínum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir liðin fréttaár á Suðurnesjum.

VF-myndir: Hilmar Bragi