Mögnuð flugeldasýning á Ljósanótt
- hér er brot af því besta úr sýningunni
Það er fátt sem jafnast á við góða flugeldasýningu með eigin augum. Fyrir ykkur sem misstuð af magnaðri flugeldasýningu Björgunarsveitarinnar Suðurnes og HS Orku á Ljósanótt, þá eru hér nokkrar klippur úr sýningunni frá því í gærkvöldi.