Mikið hlegið af blöðrusprelli
Sirkustrúðar sprelluðu á hátíðarsvæðinu á Sjóaranum síkáta í Grindavík í dag. Þessir tveir léku sér með risastóra blöðru þar sem annar trúðurinn fór inn í blöðruna og afklæddist - eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.