Menning og verkalýðsmál í Suðurnesjamagasíni
Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is í kvöld, fimmtudagskvöld. Menning og verkalýðsmál eru okkur hugleikin í þessum þætti.
Við tökum hús á Guðbjörgu Kristmundsdóttir sem er nýr formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.
Við förum einnig í Hljómahöllina og hittum þar bæði óperufólk og einnig tónlistamann sem er að gefa út sína fyrstu plötu.
Þá förum við á æfingu fyrir Hljómlist án landamæra.
Við tökum hús á Guðbjörgu Kristmundsdóttir sem er nýr formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.
Við förum einnig í Hljómahöllina og hittum þar bæði óperufólk og einnig tónlistamann sem er að gefa út sína fyrstu plötu.
Þá förum við á æfingu fyrir Hljómlist án landamæra.