Markaskórnir teknir fram
Guðmundur Steinarsson hefur tekið fram markaskóna að nýju. Hann kom Keflvíkingum í 1-0 í gær gegn FH í vígsluleiknum á nýju grasi á leikvangi Keflvíkinga við Hringbraut í Keflavík. Sjónvarp Víkurfrétta tók Guðmund tali eftir leikinn í gær.