Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
laugardaginn 29. febrúar 2020 kl. 11:43

Már hitar upp fyrir aðra stórtónleika

Már Gunnarsson, Suðurnesjamaður ársins 2019 var hjá okkur í fyrsta þætti ársins og þar sagði hann okkur frá stórtónleikum sem hann stendur fyrir í Stapa. Við spurðum hann út í þá og líka æfingaferð hans til Búlgaríu. Komið með okkur heim til stráksa.