Mannlíf, menning og atvinnulíf í sjónvarpi
Sjónvarp Víkurfrétta er vikulegur þáttur frá Suðurnesjum á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þar er fjallað um mannlíf, menningu og atvinnulíf á Suðurnesjum.
Í síðasta þætti var farið víða um Suðurnes og púlsinn tekinn á mannlífinu. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá síðasta þátt.
Nýr þáttur verður á dagskrá á ÍNN í næstu viku. Þátturinn verður einnig aðgengilegur hér á vf.is í bestu mögulegu gæðum.