Magnaðar myndir af eldgosinu
Ingibergur Þór Jónasson hefur verið að mynda eldgosið í Meradölum fyrir Víkurfréttir. Hann var með dróna á lofti í gærkvöldi og myndaði hrauntungurnar sem voru hrein listaverk í náttmyrkrinu. Myndefnið er í spilaranum hér að ofan.