Maggi Kjartans í kirkjunni
Keflavíkurkirkja er 100 ára í ár og verður ýmislegt gert í tilefni því á árinu. Magnús Kjartansson og Sönghópur Suðurnesja reið á vaðið með dagskrá sem kallaðist Kirkjan í bítlabænum í kirkjunni á dögunum
Magnús var með farteskið fullt af skemmtilegum sögum og tónlist. Meðfylgjandi er innslag Sjónvarps Víkurfrétta frá dagskrá Kjartans og sönghópsins.