Lokatónleikar Breiðbandsins staðreynd?
Breiðbandið kom mögulega fram í síðasta sinn í gærkvöldi á tónleikunum Í holtunum heima. Tónleikarnir fóru fram í Stapa vegna veðurs. Víkurfréttamenn hittu þá Breiðbandsbræður baksviðs fyrir tónleika og einnig fyrsta lagið þeirra á tónleikunum.