Löggulíf og Leiran í þætti vikunnar
Í Suðurnesjamagasíni í þessari viku kynnum við okkur starf lögreglunnar og tökum rúnt með Sigvalda Arnari Lárussyni aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Við fórum einnig í Leiruna og ræddum við kylfinga og skoðuðum golfvöllinn með dróna.