Ljósanæturþáttur Suðurnesjamagasíns
Það dugar ekkert minna en heill þáttur undir Ljósanótt, enda fjölmargir viðburðir og fullt af áhugaverðu fólki. Sjónvarpsmenn Víkurfrétta voru á ferðinni á Ljósanótt og hér er afrakstur þeirrar vinnu.
Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 19:30.