Lifandi myndir frá Ferskum vindum í Garði
	Eins og greint er frá í Víkurfréttum í dag opnaði listahátíðin Ferskir Vindar formlega í Garðinum um nýliðna helgi. Fjölmargir listviðburðir eru í Garðinum þessa dagana.
	
	Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðarmaður í Garðinum, rekur Steinborga kvikmyndagerð. Hann hefur tekið saman myndskeið frá Ferskum vindum og má sjá það hér að neðan.
	 
