Leyndardómur Mei mí beibísitt?
Marta Eiríksdóttir, höfundur bókarinnar Mei mí beibísitt?, er ánægð með þær móttökur sem nýja bókin hennar er að fá. Við tókum Mörtu tali í dag og ræddum bókina.
Í meðfylgjandi myndskeiði eru einnig nokkrar myndir sem teknar voru í útgáfuteitinu um nýliðna helgi.