Landhelgisgæslan, Katlahraun og Keflavíkurhraðlestin í Suðurnesjamagasíni
Suðurnesjamagasín er fölbreyttur frétta- og mannlífsþáttur Víkurfrétta frá Suðurnesjum. Í þætti vikunnar heimsækjum við Landhelgisgæsluna á Keflavíkurflugvelli, skoðum magnaða náttúru Reykjanesskagans, ræðum við knattspyrnuþjálfara og förum í ferðalag aftur til ársins 1993.