Kyngir niður snjó í Reykjanesbæ
Snjórinn sýnir ekkert fararsnið á sér. Snjó hefur kyngt niður í Reykjanesbæ nú eftir hádegið. Meðfylgjandi er stutt myndskeið sem sýnir þykka snjókomu í Reykjanesbæ nú áðan en snjórinn féll í því sem kalla mætti logni.