Kristján Möller á atvinnumálafundi í Garði: Landsvirkjun verði kölluð til leiks
Kristján Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, var með framsögu á atvinnumálafundi í Garði í gærkvöldi sem um 150 manns sóttu. Kristján ræddi um stóriðju í Helguvík og orkumöguleika. Á fundinum lagði Kristján áherslu á aðkomu Landsvirkjunar en með aðkomu fyrirtækisins væri hægt að setja framkvæmdir í Helguvík á fulla ferð.
Framsaga Kristjáns er í meðfylgjandi myndbandi frá fundinum.