Kristinn: Vonast til að núverandi meirihluti falli
Kristinn Jakobsson hjá Framsókn var bjartsýnn fyrir niðurstöðunum úr komandi kosningum. „Við höfum sleppt öllu skítkasti og verið uppbyggileg og málefnaleg í okkar kosningarbaráttu.“ Kristinn segist vonast til þess að núverandi meirihluti falli. Það verða þá skýr skilaboð um að hin framboðið myndi þá starfhæfan meirihluta. Þetta verða sögulegar kosningar í Reykjanesbæ og vonandi er skemmtilegt kvöld framundan.“ Viðtal við oddvita má sjá hér að ofan.