Kolbrún Júlía dúxaði með 9,74 í meðaleinkunn
- sjáðið skemmtilegt sjónvarpsviðtal við dúxinn
„Ég hef gaman af því að læra og finnst gaman að læra nýja hluti. Þegar ég les hlutina þá festast þeir frekar hratt,“ segir Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir Newman en í síðustu viku útskrifaðist hún frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja með hæstu meðaleinkun allra 9,74.