Killer Joe til Keflavíkur
Leikfélag Keflavíkur frumsýnir í mars svarta kómedíu, Killer Joe. Leikstjóri er Keflvíkingurinn Davíð Guðbrandsson.
Sjónvarp Víkurfrétta kíkti við á æfingu á verkinu í síðustu viku og ræddi við leikstjórann um verkið.