Keflvísk epli, slökkviliðsstjórinn og gospel í Suðurnesjamagasíni
Nýr þáttur af Suðurnesjamagasíni er kominn á vefinn. Í þætti vikunnar brögðum við á keflvískum eplum og vínberjum í gömlum verðlaunagarði við Skólaveg í Keflavík.
Við ræðum einnig við nýjan slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja og förum á gospeltónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju.