Keflvíkingar þora ekki að setja annál á netið
– og fleiri fréttir í vikulegum fréttapakka frá Sjónvarpi Víkurfrétta
Sjónvarp Víkurfrétta er vikulega á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN. Þátturinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum kl. 21:30. Fastur liður í hverjum þætti er fréttayfirlit frá Suðurnesjum þar sem stiklað er á því helsta af vf.is og af síðum Víkurfrétta.
Að neðan er fréttapakki vikunnar frá Sjónvarpi Víkurfrétta þar sem m.a. er greint frá því að Keflvíkingar þora ekki að setja þorrablótsannál sinn á netið.