Keflvíkingar í bikarvímu - viðtöl eftir leik í Höllinni
Keflvíkingar urðu bikarmeistarar í körfubolta kvenna í fjórtánda sinn þegar þær unnu Skallagrím í frábærum úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Páll Orri Pálsson hjá Víkurfréttum ræddi við Sverri Þór þjálfara og þær Ariana Moorer og Birnu Valgerði Benónýsdóttur eftir leikinn.