Kaffi og ristað brauð er ekki málið
Ásdís Ragna grasalæknir og pistlahöfundur VF sýnir okkur nýjar hugmyndir um hvað sé best að borða þegar maður er orkulaus.
Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir er með góð ráð gegn orkuleysi og sýndi áhorfendum Suðurnesjamagasíns í þessu viðtali. Ásdís Ragna er pistlahöfundur í Víkurfréttum en þar skrifar hún í hverri viku um hollustu, mataræði og fleira.