Kafarar æfa leit í Njarðvíkurhöfn
Kafarar æfa stíft í Reykjanesbæ þessa dagana. Suðurnesjamagasín Sjónvarps Víkurfrétta fylgdist með æfingu kafarasveitar Björgunarsveitarinnar Suðurnes í Njarðvíkurhöfn á dögunum. Í spilaranum hér að ofan er innslagið úr þættinum.