Fimmtudagur 9. mars 2023 kl. 19:30

K64 og sveitalíf Magga Kjartans í Suðurnesjamagasíni

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is í kvöld kl. 19:30. Tvö mál eru áberandi í þættinum. Annars vegar ný þróunaráæltun KADECO, sem fengið hefur nafnið K64, og svo kíkjum við í sveitina til Magnúsar Kjartanssonar tónlistarmanns. Í þættinum er einnig sagt frá nýjum íbúðum fyrir tekjulága í Grindavík og svipmyndir eru frá Nettómótinu í körfubolta.